22/06/2015
Samningur

Kjarasamningur samþykktur hjá VSFS

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamninga Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og voru samningarnir samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta. Starfsgreinasambandið fór með umboð […]
22/06/2015

Hámarksstyrkur starfsmenntasjóða SGS hækka frá 1. júlí.

Landsmennt: Hámark hækkar úr 60þús. í 70þús. f.o.m. 1. Júlí – hækkunin nær til þess náms sem hefst eftir 1.júlí 2015. Hækkun á geymdum rétti (uppsafnaður […]
08/06/2015
atkvæðagreiðsla

Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við SA

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins verður með rafrænum hætti og fer fram frá kl. 8:00 föstudaginn 12. júní til kl. 12:00 mánudaginn 22. júní nk. […]
08/06/2015
VSFS - Logo

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn fimmtudaginn 11. júní kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Ársreikningar félagsins vegna […]
04/06/2015
Starfsgreinasamband Íslands

Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning SGS og SA. Á síðunni er m.a. að finna öll helstu […]
01/06/2015
Kjarasamningar undirritaðir

Kjarasamningar undirritaðir

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Í upphafi viðræðna fór Starfsgreinasambandið fram með þá skýru kröfu að lágmarkslaun yrðu […]
28/05/2015
Starfsgreinasamband Íslands

SGS frestar verkföllum – Viðræður hafnar

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur gengið frá samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um að fresta fyrirhuguðum verkföllum um sex daga. Ljóst er að viðræður eru hafnar af fullum […]
20/05/2015

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Íbúð okkar á Akureyri var að losna núna um Hvítasunnuhelgina.  Einnig eru þó nokkrar vikur lausar í orlofshúsum okkar í sumar. FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR! Sjá […]
18/05/2015

Orlofsuppbót 2015

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2015 kemur til greiðslu […]
18/05/2015
Starfsgreinasamband Íslands

Starfsgreinasambandið frestar verkföllum og gefur SA tækifæri til lausna

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast […]