29/04/2015
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí verður Verkalýðs og sjómannafélag […]
29/04/2015
Þann 30. apríl mun STARF vinnumiðlun-og ráðgjöf hætta starfsemi. STARF var þriggja ára tilraunaverkefni sem sett var á laggirnar af ASÍ og SA í samvinnu við […]
28/04/2015
Eins og flestum er kunnungt munu 16 félög Starfsgreinasambandsins hefja verkallsaðgerðir á hádegi næstkomandi fimmtudag, en þá munu um 10.000 manns leggja niður störf víðs vegar […]
28/04/2015
Félagsmenn í aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins samþykktu með afgerandi hætti að fara í verkfall til að fylgja eftir kröfum sínum og þrýsta á um gerð nýja kjarasamninga. Þegar […]
21/04/2015
Verkfallsaðgerðir rúmlega 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefjast í næstu viku. Félagsmenn SGS samþykktu aðgerðirnar með yfirgnæfandi meirihluta, eða 94,6%, í atkvæðagreiðslu sem staðið hafði […]
14/04/2015
Rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst kl. 08:00 í gærmorgun og mun hún standa til miðnættis þann 20. apríl nk. Um er […]
13/04/2015
Starfsgreinasambandið (SGS) hefur tilkynnt um víðtækar verkfallsaðgerðir sem bresta munu á í lok þessa mánaðar og í maímánuði, hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Um […]
07/04/2015
Frestur til að sækja um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til fimmtudagsins 30. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig […]
01/04/2015
Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
26/03/2015
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir miklum vonbrigðum með nýfallinn dóm félagsdóms í máli Rafiðnaðarsambandsins vegna tæknimanna hjá RÚV en Samtök atvinnulífsins (SA) höfðu efast um lögmæti […]