18/05/2015
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna launafólk á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2015 kemur til greiðslu […]
18/05/2015
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast […]
04/05/2015
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar eftir tilboði í orlofshús sitt að Kiðárbotnum 62 í Húsafelli. Húsið er 39.4 fm. að stærð. 2 svefnherbergi, stofa og eldhús […]
29/04/2015
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí verður Verkalýðs og sjómannafélag […]
29/04/2015
Þann 30. apríl mun STARF vinnumiðlun-og ráðgjöf hætta starfsemi. STARF var þriggja ára tilraunaverkefni sem sett var á laggirnar af ASÍ og SA í samvinnu við […]
28/04/2015
Eins og flestum er kunnungt munu 16 félög Starfsgreinasambandsins hefja verkallsaðgerðir á hádegi næstkomandi fimmtudag, en þá munu um 10.000 manns leggja niður störf víðs vegar […]
28/04/2015
Félagsmenn í aðildarfélögum Starfsgreinasambandsins samþykktu með afgerandi hætti að fara í verkfall til að fylgja eftir kröfum sínum og þrýsta á um gerð nýja kjarasamninga. Þegar […]
21/04/2015
Verkfallsaðgerðir rúmlega 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefjast í næstu viku. Félagsmenn SGS samþykktu aðgerðirnar með yfirgnæfandi meirihluta, eða 94,6%, í atkvæðagreiðslu sem staðið hafði […]
14/04/2015
Rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar hófst kl. 08:00 í gærmorgun og mun hún standa til miðnættis þann 20. apríl nk. Um er […]
13/04/2015
Starfsgreinasambandið (SGS) hefur tilkynnt um víðtækar verkfallsaðgerðir sem bresta munu á í lok þessa mánaðar og í maímánuði, hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Um […]









