23/03/2015

ATKVÆÐAGREIÐSLA UM VERKFALL HAFIN!

Á slaginu 08:00 í morgun hófst rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar vegna félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins. Rúmlega 10.000 […]
11/03/2015

VIÐRÆÐUM SLITIÐ – AÐGERÐIR UNDIRBÚNAR

Samninganefnd starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins en reynt hefur verið að ná endurnýjun kjarasamninga í nokkra mánuði án árangurs. Kröfur SGS eru […]