23/03/2015

ATKVÆÐAGREIÐSLA UM VERKFALL HAFIN!

Á slaginu 08:00 í morgun hófst rafræn atkvæðagreiðsla 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins um heimild til verkfallsboðunar vegna félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins. Rúmlega 10.000 […]
19/03/2015

Ósk um virðingu og skilning í launabaráttunni.

Fulltrúar 16 stéttarfélaga innan SGS hafa nú reynt að ná fram sanngjarnri lendingu í kjaraviðræðum með krónutöluhækkunum sem byggir á að hækka lágmarkslaun verkafólks í 300.000 […]
18/03/2015

BOÐA TIL VERKFALLA NEMA SKÝRRI KRÖFU UM 300 ÞÚS. KRÓNA LÁGMARKSLAUN VERÐI MÆTT

Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega tíu þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við […]
11/03/2015

VIÐRÆÐUM SLITIÐ – AÐGERÐIR UNDIRBÚNAR

Samninganefnd starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins en reynt hefur verið að ná endurnýjun kjarasamninga í nokkra mánuði án árangurs. Kröfur SGS eru […]
09/03/2015

ÖLLUM TRYGGÐ ATVINNUTENGD STARFSENDURHÆFING

Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu […]
02/03/2015

Ályktun formannafundar Starfsgreinasambands Íslands varðandi vaxtamál

Svohljóðandi ályktun var samþykkt á formannafundi SGS föstudaginn 27. febrúar 2015: Formannafundur SGS tekur undir gagnrýni um mikinn og ólíðandi vaxtamun viðskiptabankanna á Íslandi. Það liggur […]
16/02/2015

Eru kröfur verkafólks þess valdandi að allt fer á hvolf.

Eru kröfur verkafólks í væntanlegum samningaviðræðum þess valdandi að allt fer á hvolf í samfélaginu. Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er aðili að SGS og fer samninganefnd […]
12/02/2015

Orlofshús VSFS

Frestur til að sækja um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til sunnudagsins 15. mars. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig […]
04/02/2015

Starfsgreinasambandið vísar deilunni við SA til sáttasemjara

Stjórn Starfsgreinasamband Íslands hefur vísað til kjaradeilu sinni við SA til ríkissáttasemjara. Viðræður SGS við SA hafa engu skilað og því er kallað eftir aðkomu ríkissáttasemjara. […]
12/01/2015

LAUNAKRÖFUR