29/04/2023

Orlofsuppbót/persónuuppbót 2023

Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu ár hvert. Uppbótin […]
06/03/2023

Orlofshús sumarið 2023

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  2. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar  en einnig er hægt að koma við á […]
02/03/2023

SGS undirritar nýjan kjarasamning við LS og SSÚ

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi og netavinnu, viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir frá því […]
20/02/2023

Kosning um kjarasamning sjómanna

Nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var undirritaður rétt fyrir miðnætti þann 9. febrúar 2023. Mikilvægt er að sjómenn kynni sér vel […]
06/02/2023

Orlofshús um páska – umsókn

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til miðvikudagsins 1. mars nk. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
19/12/2022

Nýr kjarasamningur samþykktur

Nýgerður kjarasamningur Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis og 16 annarra aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í öllum félögunum. Hjá VSFS var samningurinn samþykktur með 81,82% […]
12/12/2022

Kosning – Głosowanie – Vote

Atkvæðagreiðsla um kjarasaminginn fer fram 9. – 19. desember nk. Atkvæðagreiðslan er rafræn Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér innihald samnings áður en kosið er […]
09/12/2022

UPPLÝSINGASÍÐA UM NÝJAN KJARASAMNING

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar sem finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Á síðunni er […]
05/12/2022

Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins undirritaður

17 stéttarfélög innan SGS undirrituðu kjarasamning og um er að ræða skammtímasamning en gildistíminn er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Leiðréttingar fyrir nóvember kemur til […]
01/12/2022

Desemberuppbót 2022

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]