07/01/2015

Reiknivélar vegna breytinga á virðisaukaskatti og vörugjöldum

Breytingar á lögum um virðisaukaskatt og almenn vörugjöld tóku gildi um ármót og ættu neytendur nú þegar að sjá þess merki í verðlagi hjá verslunum og […]
07/01/2015

Nýir kauptaxtar fyrir starfsfólk hjá sveitarfélögum

Við viljum vekja athygli á að um áramótin tóku gildi nýir kauptaxtar hjá þeim sem starfa hjá sveitarfélögunum. Nýju kauptaxtana er finna hér.
22/12/2014

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður lokuð á milli jóla og áramóta.  Opnar aftur mánudaginn 5. janúar kl. 8. Hægt er að hafa samband við Magnús […]
22/12/2014

Jólakveðja 2014

Starfsfólk Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfu á komandi ári. Með þakklæti fyrir gott samstarf á […]
04/12/2014

Fjögur stéttarfélög í samstarf um rekstur orlofsíbúðar á Spáni

Orlofssjóðir hjá Öldunni í Skagafirði, Vlf. Snæfellsness, Vls. Sandgerðis og Verk Vest hafa ákveðið að hefja samstarf um rekstur á orlofsíbúð á Spáni. Hafa félögin fest […]
04/12/2014

29. þing Sjómannasambands Íslands 4. og 5. des. 2014.

29. þing Sjómannasambands Íslands verður haldið dagana 4. og 5. desember 2014 að Grand Hóteli, Reykjavík. Þingið var sett kl. 10:00 í morgun 4. desember. Dagskrá þingsins […]
01/12/2014

Desemberuppbót 2014

Félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum.  Í desemberuppbót er orlof innifalið. Starfsmenn á almennum vinnumarkaði  fá 73.600 krónur.Greiða skal fyrir 15. […]
27/10/2014

85 ára

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er 85 ára í dag.  Félagið var stofnað 27. október 1929.  Kaffi og meðlæti verður í boði á skrifstofu félagsins.Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis […]
22/10/2014

41. Þing ASÍ sett kl. 10 í morgun

41. þing Alþýðusambands Íslands var sett í morgun kl.10 á Hilton Reykjavik Nordica og stendur yfir í þrjá daga. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Samfélag fyrir alla […]
13/10/2014

Orlofshús í Húsafelli til sölu

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur sett orlofshús sitt að Kiðárbotnum 62 í Húsafelli á sölu. Húsið er 39.4 fm. að stærð. Stór verönd og heitur pottur. […]