27/10/2014
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er 85 ára í dag. Félagið var stofnað 27. október 1929. Kaffi og meðlæti verður í boði á skrifstofu félagsins.Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis […]
22/10/2014
41. þing Alþýðusambands Íslands var sett í morgun kl.10 á Hilton Reykjavik Nordica og stendur yfir í þrjá daga. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Samfélag fyrir alla […]
13/10/2014
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur sett orlofshús sitt að Kiðárbotnum 62 í Húsafelli á sölu. Húsið er 39.4 fm. að stærð. Stór verönd og heitur pottur. […]
06/10/2014
Nú er bleikur mánuður, sem þýðir að athygli er vakin á nauðsyn þess að fara í krabbeinsskoðun. Leghálskrabbamein er annað algengasta krabbamein í heimi hjá konum […]
30/09/2014
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis mótmælir harðlega þeirri aðför að íslensku launafólki sem birtist í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þar má helst telja:Hækkun virðisaukaskatts á matvæli, skert réttindi […]
18/09/2014
Miðstjórnarfundi ASÍ lauk fyrir skemmstu þar sem eftirfarandi ályktun var samþykkt: Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnin velji með fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2015 […]
18/09/2014
Þriðja þing ASÍ-UNG var haldið 12. september sl. undir yfirskriftinni Samfélag fyrir alla
líka unga fólkið. Þingið sóttu 36 þing- og aukafulltrúar og þar af […]
15/09/2014
Formenn og varaformenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins hittust á tveggja daga fundi á Ísafirði dagana 9. og 10. september. Til umfjöllunar voru hefðbundin mál og dagskrá vetrarins en […]
02/09/2014
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fundaði í gærkvöldi með stjórn félagsins. Umræðuefnið var meðal annars komandi kjaraviðræður. Líflegar umræður voru um kjaramál, lífeyrismál og önnur stéttarfélagsmál.
01/09/2014
Fram kom í máli margra formanna sem sátu samninganefndarfund hjá Starfsgreinasambandinu á fimmtudaginn var, að ástandið í kjaramálum fólks sem starfar innan ferðaþjónustunnar hefur aldrei verið […]









