03/04/2014

Ályktun SGS um lagasetningu á vinnudeilu

Starfsgreinasamband Íslands harmar að Alþingi sé að grípa inn í löglega boðaðri vinnudeilu með lagasetningu, án nokkurra boðlegra efnislegra raka. Samningsrétturinn er stjórnarskrárvarinn og einn mikilvægasti […]
02/04/2014

Breyting á fiskverði 1. apríl 2014.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 1. apríl 2014 var ákveðið að viðmiðunarverð á slægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila hækkaði um 5% frá […]
02/04/2014

SGS ályktar um aðstöðumun og gjaldtöku

Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands samþykkti tvær ályktanir í kjölfar formannafundar fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn. Fundurinn hafnar gjaldtöku við náttúruperlur og lýsir yfir miklum áhyggjum af þeim aðstöðumun […]
31/03/2014

Nýr kjarasamningur fyrir beitningarmenn

Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband Smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa […]
24/03/2014

Fræðsludagar starfsfólks stéttarfélaganna.

Á föstudaginn síðasta lauk vel heppnuðum fræðsludögum sem Starfsgreinasambandið stóð fyrir. Viðburðinn sótti starfsfólk sem starfar á skrifstofum aðildarfélaga SGS, en alls mættu 22 fulltrúar frá 10 […]
03/03/2014

Útskrift hjá Icelandic Ný-Fiskur

Fiskvinnslunámskeiði starfsfólks Icelandic Ný-Fisks lauk á föstudaginn sl. með útskrift starfsfólksins.  Boðið var uppá kaffi og meðlæti.  Magnús var einn af fyrirlesurum og sá hann um Réttindi […]