16/01/2014

Mundu eftir að kjósa!

Mundu eftir að kjósa! Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna félagsmenn sína á að nota atkvæðisrétt sinn og greiða atkvæði vegna nýrra kjarasamninga, kjörgögn hafa verið […]
16/01/2014

Fallið frá hækkunum þjónustugjalda á barnafjölskyldur

Á fundi bæjarráðs Sandgerðisbæjar í gær var ákveðið að leggja til við bæjarstjórn að falla frá ákvörðunum um 3,9% hækkun gjaldskrár á leikskólagjöld, skólamat, tónlistarskólagjöld og […]
13/01/2014

Í tilefni umræðu um kjarasamninga

Mikil umræða hefur farið fram í fjölmiðlum og víðar um nýgerða kjarasamninga sem félagsmenn okkar eru þessa dagana að greiða atkvæði um. Umræða um kjaramál er góð […]
23/12/2013

Jólakveðja 2013

Starfsfólk Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfu á komandi ári. Með þakklæti fyrir gott samstarf á […]
19/12/2013

Innlegg ASÍ og BSRB skipti sköpum varðandi desemberuppbótina

Á heimasíðu ASÍ kemur fram að hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að […]
17/12/2013

Atvinnulausir fá ekki desemberuppbót!

Niðurskurðarhnífurinn fer víða í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og bitnar hart á lágt launuðu fólki á vinnumarkaðnum. Skuldaniðurfellingarúrræðin koma tekjuhærri betur en tekjulægri hópunum, skattatillögurnar sömuleiðis svo ekki […]
12/12/2013

Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálaráðherra að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót

Miðstjórn ASÍ fjallaði á fundi sínum í gær um þá ákvörðun fjármálaráðuneytisins að greiða atvinnuleitendum enga desemberuppbót eins tíðkast hefur frá árinu 2010. Miðstjórnin skorar á fjármálaráðherra […]
09/12/2013

SGS vísar kjaradeilu við SA til sáttasemjara

Að loknum fundi samningarnefndar SGS og Samtaka atvinnulífsins á föstudaginn var ljóst að mikið ber á milli viðsemjenda er varðar launaliðina. Samninganefnd SGS hefur því tekið […]
03/12/2013

Boltinn hjá aðildarsamtökunum

Á heimasíðu ASÍ segir að samninganefndir landssambanda og félaga innan Alþýðusambandsins fara í dag yfir þær hugmyndir sem hafa verið ræddar innan samninganefndar ASÍ og í […]
02/12/2013

Desemberuppbót 2013

Senn líður að því að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2013. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall […]