03/12/2013

Boltinn hjá aðildarsamtökunum

Á heimasíðu ASÍ segir að samninganefndir landssambanda og félaga innan Alþýðusambandsins fara í dag yfir þær hugmyndir sem hafa verið ræddar innan samninganefndar ASÍ og í […]
02/12/2013

Desemberuppbót 2013

Senn líður að því að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2013. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall […]
21/11/2013

Sögufölsun SA

Samtök atvinnulífsins setja fram dæmalausa sögufölsun í nýjum sjónvarpsauglýsingum. Í þeim er með sérlega ósmekklegum hætti látið í það skína að kröfur launafólks um launahækkanir séu […]
21/11/2013

SJÓMENNT- fræðslusjóður sjómanna

Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna, vekur hér athygli á nokkrum atriðum; breytingu á styrkfjárhæð, námskeiðum sem ekki eru styrkhæf hjá sjóðnum og gögnum sem þurfa að fylgja styrkumsóknum. […]
13/11/2013

Af kjaramálum

Starfsgreinasamband Íslands lagði fram kröfur sínar um síðustu mánaðarmót og byggðust þær á kröfugerðum frá aðildarfélögunum og niðurstöðu samninganefndarinnar. Í samninganefndinni eiga sæti formenn allra aðildarfélaga […]
04/11/2013

Ákvörðun úrskurðarnefndar 1. nóvember 2013.

Samkvæmt ákvörðun úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna hækkar viðmiðunarverð á óslægðri ýsu um 10%, viðmiðunarverð á karfa um 5% og viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa um […]
31/10/2013

Ályktanir frá formannafundi ASÍ

Á formannafundi ASÍ sem haldinn var í gær voru samþykktar tvær ályktanir um kjaramál og velferðakerfi á vinnumarkaði.  Ályktanirnar eru birta hér að neðan. Drjúgum hluta var varið […]