30/10/2013

Formannafundur ASÍ haldinn í dag.

Kjarasamningarnir framundan verða helsta umfjöllunarefnið á formannafundi ASÍ sem fram fer í Rafiðnaðarskólanum á Stórhöfða í dag. Auk þess sem staðan í væntanlegum kjaraviðræðum verður vegin […]
15/10/2013

4. þing Starfsgreinasambands Íslands

4. þing Starfsgreinasambands Íslands verður sett í Hofi á Akureyri þann 16. október 2013 klukkan 15:00 undir yfirskriftinni Samstaða og Samvinna. Þingið mun fjalla um kjaramál […]
24/09/2013

Orlofshús til sölu í Húsafelli

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur sett orlofshús sitt að Kiðárbotnum 62 í Húsafelli á sölu.  Húsið er 39.4 fm. að stærð.  Stór verönd og heitur pottur. […]
11/09/2013

Ákvörðun úrskurðarnefndar

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 2. september 2013 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila um 3%. Ákveðið var […]
11/09/2013

Ertu verktaki eða starfsmaður?

Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Sem launamaður ertu með […]