09/12/2022

UPPLÝSINGASÍÐA UM NÝJAN KJARASAMNING

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýja upplýsingasíðu þar sem finna má hinar ýmsu gagnlegu upplýsingar varðandi nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA). Á síðunni er […]
05/12/2022

Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins undirritaður

17 stéttarfélög innan SGS undirrituðu kjarasamning og um er að ræða skammtímasamning en gildistíminn er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Leiðréttingar fyrir nóvember kemur til […]
01/12/2022

Desemberuppbót 2022

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]
20/09/2022

Samstarf um vinnustaðareftirliti

VSFS og þrjú önnur verkalýðsfélög hafa tekið upp samstarf um vinnustaðaeftirlit þ.e. Verkalýðsfélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis  og Verkalýðsfelagið Hlíf í Hafnarfirði. Alise […]
18/08/2022

Framhaldsaðalfundur VSFS

Framhaldsaðalfundur VSFS verður haldinn þriðjudaginn 23.ágúst 2022 kl 19:00 í húsi félagsins. Á dagskrá er framhald hefðbundinna aðalfundarstarfa sem frestað var á aðalfundi VSFS þann 30.maí […]
27/05/2022

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 30. maí kl. 19:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarefni: Kosning fundarstjóra […]
06/04/2022

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Miðað við það hækka taxtalaun samkvæmt lífskjarasamningunum um 10.500 krónur á mánuði […]
10/03/2022

Orlofshús sumarið 2022 – Umsókn

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  25. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]
16/01/2022

Orlofshús um páska – Umsókn

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til miðvikudagsins 1. mars nk. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
04/12/2021

Staða launafólks á Íslandi – Könnun

Kæru félagar, Nú þurfum við hjá Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, VSFS, á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun […]