13/09/2012
Annað þing ASÍ-UNG fer fram föstudaginn næstkomandi, 14. september, í sal Rafiðnarskólans að Stórhöfða 27. Þingið munu sitja fulltrúar frá rúmlega 30 stéttarfélögum. Fulltrúi VSFS er […]
06/09/2012
Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa […]
03/09/2012
Sjómannasamband Íslands skrifaði undir kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda 29.8. og eru nú smábátasjómenn loksins með kjarasamning. Þetta er nánast eina starfsstéttin á Íslandi sem ekki hefur […]
28/08/2012
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hóf í síðustu viku mánaðarlanga fundarferð um landið þar sem hann mun eiga fundi með stjórnum langflestra þeirra rúmlega 50 stéttarfélaga sem […]
15/08/2012
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf, hefur tekið til starfa í húsnæði VSFK í Krossmóum í Reykjanesbæ. Verkefnið byggir á samkomulagi velferðarráðherra, Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, sem […]
15/08/2012
Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%, en að meðaltali voru 8.372 atvinnulausir í mánuðinum og fækkaði atvinnulausum um 332 að meðaltali eða um 0,1 prósentustig. […]
13/06/2012
Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn í húsakynnum Gamla Kaupfélagsins á Akranesi síðastliðinn föstudag. Fundinn sátu formenn 19 aðildarfélaga sambandsins eða fulltrúar þeirra. Fundurinn hófst á því að […]
06/06/2012
Það eru enn nokkrar vikur lausar í orlofshúsum okkar í sumar. Fyrstur kemur fyrstur fær.Hafið samband á skrifstofu félagsins, í síma: 423-7725, eða sendið póst á […]
06/06/2012
Starfsgreinasamband Íslands mótmælir harðlega aðgerðum LÍÚ um að hvetja sína félagsmenn til þess að halda fiskiskipaflotanum í landi um óákveðinn tíma til að knýja á um […]
15/05/2012
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 21. maí kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Skýrsla stjórnar3. Ársreikningar félagsins vegna 20114. Lagabreytingar5. Kosningar í […]