08/10/2012

Kjarasamningur fyrir smábáta samþykktur.

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands Smábátaeigenda er nú lokið og voru atkvæði talin í húsakynnum ríkissáttasemjara þann 5. október 2012. Samningurinn var samþykktur […]
24/09/2012

Nýr vefur SGS í loftið

Vefur Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur nú verið opnaður í nýrri og endurbættri mynd. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á vefnum sem miða að því að  bæta […]
20/09/2012

Atvinnuleysið í ágúst var 4,8%

Skráð atvinnuleysi í ágúst 2012 var 4,8% en að meðaltali voru 8.200 atvinnulausir í ágúst og fækkaði atvinnulausum um 172 að meðaltali frá júlí en vegna […]
13/09/2012

Þing ASÍ-UNG

Annað þing ASÍ-UNG fer fram föstudaginn næstkomandi, 14. september, í sal Rafiðnarskólans að Stórhöfða 27. Þingið munu sitja fulltrúar frá rúmlega 30 stéttarfélögum. Fulltrúi VSFS er […]
03/09/2012

Kjarasamingur fyrir smábátasjómenn undirritaður

Sjómannasamband Íslands skrifaði undir kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda 29.8. og eru nú smábátasjómenn loksins með kjarasamning. Þetta er nánast eina starfsstéttin á Íslandi sem ekki hefur […]
15/08/2012

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf, hefur tekið til starfa í húsnæði VSFK í Krossmóum í Reykjanesbæ. Verkefnið byggir á samkomulagi velferðarráðherra, Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, sem […]
15/08/2012

Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%

Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%, en að meðaltali voru 8.372 atvinnulausir í mánuðinum og fækkaði atvinnulausum um 332 að meðaltali eða um 0,1 prósentustig.   […]