13/09/2012

Þing ASÍ-UNG

Annað þing ASÍ-UNG fer fram föstudaginn næstkomandi, 14. september, í sal Rafiðnarskólans að Stórhöfða 27. Þingið munu sitja fulltrúar frá rúmlega 30 stéttarfélögum. Fulltrúi VSFS er […]
06/09/2012

Nýr framkvæmdastjóri hjá Starfsgreinasambandi Íslands

Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa […]
03/09/2012

Kjarasamingur fyrir smábátasjómenn undirritaður

Sjómannasamband Íslands skrifaði undir kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda 29.8. og eru nú smábátasjómenn loksins með kjarasamning. Þetta er nánast eina starfsstéttin á Íslandi sem ekki hefur […]
28/08/2012

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ í heimsókn.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hóf í síðustu viku mánaðarlanga fundarferð um landið þar sem hann mun eiga fundi með stjórnum langflestra þeirra rúmlega 50 stéttarfélaga sem […]
15/08/2012

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf, hefur tekið til starfa í húsnæði VSFK í Krossmóum í Reykjanesbæ. Verkefnið byggir á samkomulagi velferðarráðherra, Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, sem […]
15/08/2012

Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%

Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%, en að meðaltali voru 8.372 atvinnulausir í mánuðinum og fækkaði atvinnulausum um 332 að meðaltali eða um 0,1 prósentustig.   […]
13/06/2012

Formannafundur SGS

Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn í húsakynnum Gamla  Kaupfélagsins á Akranesi síðastliðinn föstudag. Fundinn sátu formenn 19 aðildarfélaga sambandsins eða fulltrúar þeirra. Fundurinn hófst á því að […]
06/06/2012

Lausar vikur í orlofshúsum

Það eru enn nokkrar vikur lausar í orlofshúsum okkar í sumar.  Fyrstur kemur fyrstur fær.Hafið samband á skrifstofu félagsins, í síma: 423-7725, eða sendið póst á […]
06/06/2012

SGS mótmælir aðgerðum LÍÚ harðlega

Starfsgreinasamband Íslands mótmælir harðlega aðgerðum LÍÚ um að hvetja sína félagsmenn til þess að halda fiskiskipaflotanum í landi um óákveðinn tíma til að knýja á um […]
15/05/2012

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 21. maí kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Skýrsla stjórnar3. Ársreikningar félagsins vegna 20114. Lagabreytingar5. Kosningar í […]