14/05/2012

Framhaldsþing SGS 2012

Vel heppnuðu framhaldsþingi Starfsgreinasambandsins er nú lokið. Á þinginu voru samþykkt ný lög sambandsins þar sem umtalsverðar breytingar eru gerðar á stjórnskipulagi, hlutverki og starfsemi sambandsins. […]
30/04/2012

1. Maí 2012

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. Maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis […]
25/04/2012

Atvinnuleysi í mars var 7,1%

Skráð atvinnuleysi í mars var 7,1% en að meðaltali voru 11.457 atvinnulausir í mars og fækkaði atvinnulausum um 164 að meðaltali frá febrúar eða um 0,2 […]
16/04/2012

Mjög góður fundur með sjávarútvegsráðherra

Formenn og fulltrúar fiskvinnslufólks aðildarfélaga SGS áttu mjög góðan samráðfund með Steingrími J. Sigfússyni og Lilju Rafney Magnúsdóttir varaformanni atvinnuveganefndar Alþingis um frumvörp rikisstjórnarinnar um stjórn […]
11/04/2012

Störf við vinnumiðlun

Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, í samstarfi við önnur félög á svæðinu, óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla starfsmenn í fullt starf, á sviði vinnumiðlunar, náms- og […]
04/04/2012

GLEÐILEGA PÁSKA

Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
21/03/2012

Orlofshús VSFS sumarið 2012

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Hraunborgum1 hús í Húsafelliog 1 íbúð á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 30. […]
14/03/2012

Tjarnargata 8

Í vikunni fengum við frábæran ljósmyndara Reynir Sveinsson í heimsókn og myndaði hann hús félagsins fyrir okkur og hér má sjá árangurinn. Hús VSFS að Tjarnargötu […]
14/03/2012

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 7,3%

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 7,3% en að meðaltali var 11.621 atvinnulaus í febrúar og fjölgaði atvinnulausum um 169 að meðaltali frá janúar eða um 0,1 […]
07/03/2012

Breyting á viðmiðunarverði þorsks, ýsu og ufsa þann 1. mars 2012.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómann og útvegsmanna þann 29. febrúar síðastliðinn var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á Þorski í viðskiptum milli skyldra aðila um 7% og lækka […]