14/03/2012
Í vikunni fengum við frábæran ljósmyndara Reynir Sveinsson í heimsókn og myndaði hann hús félagsins fyrir okkur og hér má sjá árangurinn. Hús VSFS að Tjarnargötu […]
14/03/2012
Skráð atvinnuleysi í febrúar var 7,3% en að meðaltali var 11.621 atvinnulaus í febrúar og fjölgaði atvinnulausum um 169 að meðaltali frá janúar eða um 0,1 […]
07/03/2012
Á fundi úrskurðarnefndar sjómann og útvegsmanna þann 29. febrúar síðastliðinn var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á Þorski í viðskiptum milli skyldra aðila um 7% og lækka […]
28/02/2012
Nýjir kauptaxtar fyrir starfsmenn ríkisins og sveitarfélaga eru komnir á vefinn. Þessir taxtar byggja á kjarasamningum sem SGS gerir við fjármálaráðherra annars vegar og Samband íslenskra […]
27/02/2012
Skráð atvinnuleysi í janúar var 7,2% en að meðaltali voru 11.452 atvinnulausir í janúar og fækkaði atvinnulausum um 308 að meðaltali frá desember eða um 0,1 […]
06/02/2012
Félagsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis sem vinna hjá Sandgerðisbæ eiga að fá greidda sérstaka eingreiðslu 1. febrúar upp á 25.000 krónur fyrir fullt starf, samkvæmt ákvæði […]
01/02/2012
Sterkari starfsmaður tölvur og samskipti – Sandgerði Sterkari starfsmaður upplýsingatækni og samskipti er ætlað fólki sem vill auka færni til að takast á við […]
30/01/2012
Hér má finna nýja kauptaxta fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA frá 5. maí. Þessir kauptaxta gilda frá 1. febrúar […]
23/01/2012
Umsóknarfrestur um orlofshús VSFS um páskahelgina er til og með 14. mars n.k. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Hraunborgum1 hús […]
23/01/2012
Samninganefnd ASÍ hefur ákvað á föstudaginn sl. að segja ekki upp gildandi kjarasamningum þrátt fyrir vanefndir stjórnvalda á þeim fyrirheitum sem gefin voru við gerð þeirra. Ljóst er […]






