09/01/2012
Úrskurðarenfnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 3% lækkun á viðmiðunarverði þorsks í viðskiptum milli skyldra aðila. Viðmiðunarverð á ýsu í viðskiptum milli skyldra aðila hækkar hins […]
09/01/2012
Formenn félaga innan ASÍ komu saman til fundar í morgun til að ræða forsendur kjarasamninga en fyrri endurskoðun kjarasamninganna á að vera lokið 20. janúar. Efnahagslegar […]
22/12/2011
Starfsfólk Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfu á komandi ári. Með þakklæti fyrir gott samstarf á […]
19/12/2011
Skráð atvinnuleysi í nóvember 2011 var 7,1%, en að meðaltali voru 11.348 atvinnulausir í nóvember og fjölgaði atvinnulausum um 430 að meðaltali frá október eða um […]
13/12/2011
Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands samþykkti á fundi sínum þann 12 desember 2011 að mótmæla áformum ríkistjórnarinnar um að skattleggja lífeyrissjóði þar sem slíkt mun leiða til skerðingar […]
12/12/2011
Stjórn ASÍ-UNG harmar að Fæðingarorlofssjóði sé ekki tryggt nægilegt fjármagn til þess að sjóðurinn geti staðið undir hlutverki sínu. Hámarksgreiðslur úr sjóðnum hafa verið skertar um […]
12/12/2011
Opinn fundur ASÍ um vaxtamál var haldinn á Grand hótel Reykjavík 8. desember undir yfirskriftinni Hvað kostar krónan heimilin í landinu? Hér má sjá erindi Ólafs […]
06/12/2011
Opinn fundur ASÍ um vexti og lánamál haldinn á Grand hótel Reykjavík 1. desember 2011 undir yfirskriftinni Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál á Íslandi? Erindi […]
01/12/2011
Kristján Bragason framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands kom í heimsókn til Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis á mánudaginn síðasta. Hann átti fyrst fund með starfsfólki félagsins og síðan stjórn […]
29/11/2011
Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál á Íslandi? – ASí heldur opinn fund fimmtudaginn 1. desember kl. 17 á Grand Hótel – Gullteigi og síðan 8. desember. […]