01/12/2011

Framkvæmdastjóri SGS í heimsókn

Kristján Bragason framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands kom í heimsókn til Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis á mánudaginn síðasta. Hann átti fyrst fund með starfsfólki félagsins og síðan stjórn […]
23/11/2011

Desemberuppbót og sérstakt álag

Senn líður að því að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2011. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall […]
03/11/2011

Velferðarvaktin – Úrræði og athafnir á Suðurnesjum

Hér er hægt að nálgast bækling Velferðarvaktarinnar um úrræði og athafnir á Suðurnesjum 2011 sem er aðgengilegur á vef velferðarráðuneytisins:http://www.velferdarraduneyti.is/media/velferdarvakt09/A4_Urraedi_og_athafnir_a_svidi_velferdarmala_a_Sudurnesjum_31102011.pdf Og verður einnig hnappur inn á hann […]
02/11/2011

Viðmiðunarverð á ufsa og karfa.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 10% hækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila. Jafnframt var ákveðið að viðmiðunarverð á […]
31/10/2011

Ályktun um þyrlumál.

Formannafundur SSÍ haldinn í Stykkishólmi dagana 21. og 22. okt. 2011 lagði fram eftirfarandi ályktun. Verði ekkert að gert strax varðandi þyrlukost Landhelgisgæslunnar er hætt við […]
31/10/2011

Ályktanir frá formannafundi ASÍ

Ályktanir sem samþykktar voru á formannafundi ASÍ þann 26. október sl. Ályktun formannafundar ASÍ um stöðu og réttindi atvinnuleitenda  Ályktun formannafundar ASÍ um atvinnumál