18/10/2011

Ályktanir þings Starfsgreinasambands Íslands

Á þingi Starfsgreinasambandsins sem haldið var á fimmtudag og föstudag í síðustu viku voru eftirfarandi ályktanir samþykktar.Tillaga um ályktun um afnám verðtryggingar var felld. Ályktun um kjaramál […]
12/10/2011

Þing Starfsgreinasambands Íslands

Starfsgreinasamband Íslands mun halda þing sambandsins dagana 13-14 október næstkomandi á Hótel Loftleiðum. Þingsetning hefst kl. 11:00 með ávarpi formanns og gesta. Kjörorð þingsins er “Horft […]
03/10/2011

Breyting á fiskverði frá 1. október.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% lækkun á verði þorsks og karfa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Verðákvörðunin gildir frá og með 1. október […]
14/09/2011

Málþing um tengsl atvinnulífs við starfsendurhæfingu, þjálfun og nám á vinnustöðum

Markmiðið er að ræða um og koma fram með hugmyndir til að byggja upp og þróasamstarf á þessu sviði á Suðurnesjum. – Að kynna fyrir vinnuveitendum […]
18/08/2011

Nýr framkvæmdastjóri

Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason,  tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri […]
15/08/2011

Atvinnuleysi var 6,6% í júlí

Skráð atvinnuleysi í júlí var 6,6% en að meðaltali 11.423 manns voru atvinnulausir í júlí og fækkaði atvinnulausum um 281 að meðaltali frá júní eða um […]
11/08/2011

Endurbætur á húsi VSFS

Endurbætur og lagfæringar hafa verið unnar á húsi og lóð félagsins.  Síðasta sumar var þakið og þakkassinn endurnýjaður og lóðin lagfærð.Í sumar hefur húsið verið málað […]
19/07/2011

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband Íslenskra Sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamninginn sem fyrir lá. Samningurinn var samþykktur […]
13/07/2011

Atvinnuleysið 6,7% í júní

Skráð atvinnuleysi í júní 2011 var 6,7% en var 7,4% í maí og 8,1% í apríl. Að meðaltali voru 11.704 manns atvinnulausir í júnímánuði og fækkaði […]
05/07/2011

Kjarasamningur við Landssamband Smábátaeigenda

Samninganefnd SGS fyrir hönd aðildarfélaga undirritaði kjarasamning við Landssamband Smábátaeigenda þann 1. júlí s.l. Samninganefnd að lokinni undirskriftSamninginn má finna í heild sinni hér