01/07/2011
Starfsgreinasamband Ísland fyrir hönd aðildarfélaga skrifaði undir nýjan kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaga í gærmorgun eftir langar og strangar viðræður. Samningurinn fer í kynningu í næstu viku […]
29/06/2011
Eftirtaldar vikur eru lausar í orlofshúsum félagsins. Fyrstur kemur, fyrstur fær.Hafið samband á skrifstofu félagsins, í síma: 423-7725, eða sendið póst á [email protected] Akureyri 12.08.2011 19.08.2011 – LEIGÐ19.08.2011 26.08.201126.08.2011 02.09.2011Hraunborgir […]
22/06/2011
Yfirlýsing Alþýðusambands Íslands vegna gildistöku kjarasamninga 22.júní 2011 Samninganefnd ASÍ hefur ákveðið að staðfesta gildistöku þeirra kjarasamninga sem undirritaðir voru þann 5.5 2011. Samtök atvinnulífsins hafa […]
20/06/2011
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var haldinn í þriðjudaginn 14. júní.kl. 20.30. Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2010-2011. Skýrsla stjórnar hérFriðrik Örn Ívarsson gjaldkeri félagsins […]
16/06/2011
Skráð atvinnuleysi í maí 2011 var 7,4%, en að meðaltali voru 12.553 manns atvinnulausir í maí og fækkaði atvinnulausum um 709 að meðaltali frá apríl eða […]
09/06/2011
Þann 9. júní var skrifað undir samning við LÍÚ um hækkun kauptryggingar og kaupliða um 4,25% frá 1. júní 2011. Sjá samninginn. Kaupskrá sem gildir frá […]
08/06/2011
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn þriðjudaginn 14. júní kl. 20:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Ársreikningar félagsins vegna 20103. […]
07/06/2011
Sjómannasamband Íslands gaf þann 6. júní sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis umsögn um frumvarpið til laga um breytingar á lögunum um stjórn fiskveiða, 826. mál. Hér er […]
07/06/2011
Vegna hækkunar á matvörulið vísitölu neysluverðs hækka fæðispeningar til sjómanna um 1,8% frá og með 1. júní. Sjá kaupskrá sem gildir frá 1. júní 2011.
30/05/2011
Tímamót urðu í sögu Alþýðusambands Íslands á föstudaginn 27. maí þegar stofnþing ASÍ-UNG fór fram í Reykjavík. Fulltrúi V.S.F.S. var Haraldur Magnússon. ASÍ-UNG er ætlað að […]