07/06/2011
Vegna hækkunar á matvörulið vísitölu neysluverðs hækka fæðispeningar til sjómanna um 1,8% frá og með 1. júní. Sjá kaupskrá sem gildir frá 1. júní 2011.
30/05/2011
Tímamót urðu í sögu Alþýðusambands Íslands á föstudaginn 27. maí þegar stofnþing ASÍ-UNG fór fram í Reykjavík. Fulltrúi V.S.F.S. var Haraldur Magnússon. ASÍ-UNG er ætlað að […]
26/05/2011
Rétt er að vekja athygli á að 50.000 króna eingreiðsla samkvæmt nýsamþykktum kjarasamningum skal greiðast um næstu mánaðarmót, þ.e maí júní. Einnig skal greiða álag […]
26/05/2011
Góð þátttaka var í kosningu félagsmanna í Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis um nýgerða kjarasamninga. En félagið viðhafði póstatkvæðagriðslu sem fór fram dagana 13 – 24. maí. […]
14/05/2011
Kæru félagsmenn nú hefur samninganefnd Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis skrifað undir aðalkjarasamning fyrir hönd ykkar með Starfsgreinasambandi Íslands annarsvegar og Samtökum Atvinnulífsins hinnsvegar til næstu þriggja […]
05/05/2011
Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna kjarasamninga Ríkisstjórnin hefur gefið út sérstaka yfirlýsingu í tengslum við gerð kjarasamninganna 4. maí. Hún er afrakstur samráðs stjórnvalda og aðila á almenna […]
05/05/2011
Eftir eina lengstu viðræðutörn í seinni tíð var loks skrifað undir nýja kjarasamninga í húsakynnum ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum í kvöld. Efni nýs kjarasamnings sem felur […]
04/05/2011
Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmann hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðhækkunin tekur gildi frá og með […]
29/04/2011
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. Maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis […]
29/04/2011
Það er gamall sannleikur og nýr að ekkert fæst án baráttu. Í þeirri baráttu er verkfallsvopnið öflugt en vandmeðfarið. Það ber að nota af ábyrgð. Nú […]






