24/02/2011

Hvað er starfsendurhæfing?

Mismunandi skilgreiningar hafa verið notaðar til að lýsa hugtakinu starfsendurhæfing og því ferli sem á sér stað í starfsendurhæfingu.  Sumir hafa ennfremur viljað gera greinarmun á […]
24/02/2011

Ný skoðanakönnun – langflestir vilja sameiginlega launastefnu

Ný skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir ASÍ sýnir að 94% þeirra sem taka afstöðu vilja sambærilegar launahækkanir fyrir alla í komandi kjarasamningum á móti […]
14/02/2011

Atvinnuleysi í janúar 2011 var 8,5%

Skráð atvinnuleysi í janúar 2011 var 8,5% en að meðaltali 13.458 manns voru atvinnulausir í janúar og eykst atvinnuleysi um 0,5 prósentustig frá desember 2010, eða […]
10/02/2011

Kjaraviðræður í gang að nýju

Stóra samninganefnd ASÍ hitti forystu SA á fundi hjá ríkissáttasemjara kl. 10 í morgun til að freista þess að koma kjaraviðræðum í gang að nýju en […]
07/02/2011

Kristján Gunnarsson segir af sér sem formaður Starfsgreinasambandsins

Kristján Gunnarson formaður Starfsgreinasambands Íslands stígur til hliðar sem formaður samandsins. Hann sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu 4. febrúar s.l.: ,,Ábyrgð mín sem stjórnarmanns í Sparisjóði […]
03/02/2011

Viðmiðunarverð á karfa hækkar 1. febrúar 2011.

Viðmiðunarverð á karfa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila hækkar um 7% frá og með 1. febrúar 2011.  
03/02/2011

Áranguslausar kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins.

Fundur hjá ríkissáttasemjara sem haldinn var í gær með samninganefnd Starfsgreinasambandsins og Samtökum atvinnulífsins reyndist áranguslaus að mestu. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilunni. Svohljóðandi […]
01/02/2011

Nýtt rafrænt fréttabréf ASÍ komið út

Meðal efnis í nýju fréttabréfi ASÍ er hörð gagnrýni forseta ASÍ á SA og útgerðaraðlinn fyrir að taka kjaraviðræður þorra launamann í gíslingu. Fjallað er um […]
25/01/2011

Viðræðum slitið

Samninganefnd ASÍ ákvað á fundi sínum fyrr í dag (í gær) að slíta þeim viðræðum sem staðið hafa yfir síðustu vikur um mögulegar forsendur fyrir gerð […]
21/01/2011

Starfsgreinasambandið vill skoða samræmda launastefnu.

Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins, annarra en Flóafélaganna þriggja,  sem haldinn var í dag gerðu fulltrúar aðildarfélaganna grein fyrir afstöðu viðkomandi félaga til hugmynda að samræmdri launastefnu […]