20/05/2021
Dagana 20. og 21. maí heldur Starfsgreinasambandið formannafund sinn og fer hann að þessu sinni fram á Sel-Hótel á Mývatnssveit. Um er að ræða útvíkkaðan fund, […]
28/04/2021
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. […]
28/04/2021
Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár […]
23/03/2021
Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þessi námskeið sér að kostnaðarlausu. Einstaklingar skrá sig hjá NTV skólanum og mun skólinn senda reikninga beint á […]
11/03/2021
Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til 18. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]
05/03/2021
Þingmenn Samfylkingarinnar ásamt Fríðu Stefánsdóttur bæjarfulltrúa komu í heimsókn á skrifstofu félagsins, rædd voru ýmis mál er snúa að vinnumarkaðinum á svæðinu. Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis […]
18/01/2021
Allir félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði […]
18/01/2021
Þar sem allir samningar við fræðsluaðila hafa verið framlengdir til 1. apríl þá viljum við vekja athygli á þessum flottu námskeiðum sem hefjast í byrjun febrúar […]
14/01/2021
Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til mánudagsins 8. mars n.k. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
13/01/2021
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á orlofshúsi að Minni-Borgum í Grímsnesi. Húsið er 70 fm með 2 svefnherbergjum og stóru svefnlofti. Stutt í alla […]