25/01/2011
Samninganefnd ASÍ ákvað á fundi sínum fyrr í dag (í gær) að slíta þeim viðræðum sem staðið hafa yfir síðustu vikur um mögulegar forsendur fyrir gerð […]
21/01/2011
Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins, annarra en Flóafélaganna þriggja, sem haldinn var í dag gerðu fulltrúar aðildarfélaganna grein fyrir afstöðu viðkomandi félaga til hugmynda að samræmdri launastefnu […]
19/01/2011
Leiðin til velgengni, ókeypis fjármálanámskeið í boði Fjármálaþjón. og Virkjun mannauðs á Reykjanesi
Kynningarfundur og skráning verður fimmtudaginn 20 janúar kl 13:00 í húsnæði Virkjunar að Flugvallarbraut 740, Ásbrú. Sími 426-5388. Námskeiðin sjálf verða síðan 24-26-28 janúar frá kl […]
18/01/2011
Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands(SGS) f.h. aðildarfélaga sinna annarra en Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis sem haldinn var í dag, […]
17/01/2011
Skráð atvinnuleysi í desember 2010 var 8% en að meðaltali 12.745 manns voru atvinnulausir í mánuðinum og eykst atvinnuleysi um 0,3 prósentustig frá nóvember 2010 eða […]
13/01/2011
Um mitt síðasta ár tilkynntu stjórnir Sveitamenntar og Landsmenntar um nýja reglu er varðar einstaklingsstyrki. Hún tók gildi 1. Júlí og hljóðar svo: Félagsmenn sem ekki […]
11/01/2011
Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Viðmiðunarverð á ufsa lækkar um 5% en verð á öðrum […]
22/12/2010
Kæru félagar og samstarfsaðilar. Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár. Sandgerði um jól (mynd […]
20/12/2010
Skráð atvinnuleysi í nóvember 2010 var 7,7%, en að meðaltali voru 12.363 atvinnulausir í nóvember og eykst atvinnuleysi um 0,2 prósentustig frá október, eða um 301 […]
09/12/2010
Kröfugerðir samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna voru kynntar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga í dag og í gær. Formaður og jafnfram talsmaður samninganefnda vegna kjarasamninga við […]








