01/12/2010

Atvinnuleitendur fá desemberuppbót

Atvinnuleitendur sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins fá eingreiðslu í desember samkvæmt tillögu Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Full uppbót er 44.857 […]
11/11/2010

Atvinnuleysi í október 2010 var 7,5%

Skráð atvinnuleysi í október var 7,5% og jókst um 0,4 prósentustig frá september.  Að meðaltali voru 12.062 atvinnulausir í október og fjölgaði um 515 manns.  Körlum […]
01/11/2010

Viðmiðunarverð á karfa lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 7% lækkun á viðmiðunarverði á karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðlækkunin tekur gildi frá og með 1. nóvember 2010.                                                           […]
01/11/2010

Forysta ASÍ kynnir ríkisstjórninni ályktanir ársfundar ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Signý Jóhannesdóttir varaforseti ASÍ áttu ásamt Ólafi Darra Andrasyni hagfræðingi samtakanna fund sl. föstudag með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni […]
25/10/2010

Til hamingju með Kvennafrídaginn!

ASÍ og önnur samtök launafólks á íslenskum vinnumarkaði hvetja félagsmenn aðildarfélaga sinna um allt land til virkrar þátttöku í viðburðum í tilefni Kvennafrídagsins, mánudaginn 25. október. […]
25/10/2010

Ályktanir ársfundar ASÍ

Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal […]
21/10/2010

Ný spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir hægfara bata

Hin djúpa lægð sem lagðist yfir íslenskt efnahagslíf í kjölfar hruns bankakerfisins á haustdögum 2008 hefur nú náð botni sínum og framundan eru ár hægfara endurbata […]
21/10/2010

Forseti ASÍ segir verkalýðshreyfinguna standa frammi fyrir erfiðu vali

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði í setningarávarpi sínu á ársfundi ASÍ sem hófst í morgun að verkalýðshreyfingin standi fyrir erfiðu vali; annars vegar leið samstöðu og […]
18/10/2010

Ályktanir formannafundar Starfsgreinasambandsins

„Hugmyndir um almenna lækkun skulda sem á að greiða með eftirlaunum verkafólks er aðför að lífeyrissparnaði og á það er ekki hægt að fallast,“  segir í […]
14/10/2010

Atvinnuleysi í september 7,1%

Skráð atvinnuleysi í september 2010 var 7,1%, en að meðaltali 11.547 manns voru atvinnulausir í september og minnkar atvinnuleysi um 0,2 prósentustig frá ágúst, eða um […]