11/10/2010

Kröfur VSFS

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis gerði könnun hjá félagsmönnum á netinu um hverjar forgangskröfur félagsins ættu að vera í komandi kjarasamningaviðræðum. Félagið hefur tekið saman hverjar aðaláherslunar voru sem […]
11/10/2010

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið að lækka viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila um 8% á slægðum og óslægðum þorski og um 10% á slægðri […]
28/09/2010

KJARAMÁLAKÖNNUN 2010

Kjarasamningar eru lausir frá og með 1.desember næstkomandi. Stjórn félagsins hefur ákveðið að gera tilraun um könnun hjá félagsmönnum varðandi kröfugerð í komandi samningum.  Félagar í […]
27/09/2010

Samkomulag um að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi

23. september undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðaþjónusta bænda, embætti  Ríkisskattstjóra  og Vinnumálastofnun yfirlýsingu um samstarf til að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi í ferðaþjónustugreinum. Það voru […]
16/09/2010

Formannafundur ASÍ í dag fimmtudag

Formenn allra 53 aðildarfélaga ASÍ mæta til skrafs og ráðagerðar á Hilton hótel fimmtudaginn 16. september kl. 13:30.  Á fundinum verður fjallað um hugmyndir um breytingar […]
16/09/2010

Viðmiðunarverð á ýsu lækkar.

Samkvæmt ákvörðun úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna lækkar viðmiðunarverð á slægðri og óslægðri ýsu í viðskiptum milli skyldra aðila um 5% frá og með 1. september 2010.
14/09/2010

Skráð atvinnuleysi 7,3%

Í ágúst var skráð atvinnuleysi hjá Vinnumálastofnun 7,3% samanborðið við 7,5% í mánuðinum á undan og 7,7% á sama tíma fyrir ári. Atvinnuleysi er þó líklega […]
06/09/2010

Styrkir úr sjúkrasjóði

Á fundi stjórnar Sjúkrasjóðs Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis þann 2. september sl.var samþykkt tillaga að breytingum á styrkveitingum hjá sjóðnum. Áður hafði verið styrkt reglubundin krabbameinsskoðun […]
01/09/2010

Forseti ASÍ í heimsókn

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fundaði í gærkvöldi með stjórn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis. Gylfi ræddi skipulagsmál ASÍ og þær tilögur til breytinga sem þar eru uppi […]
31/08/2010

Fjarkennsla – Námskeið

Nú þegar haustið gengur í garð er um að gera að skoða hin ýmsu námskeið sem eru í boði. Félagsmenn eru hvattir að kynna sér rétt […]