01/09/2010
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fundaði í gærkvöldi með stjórn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis. Gylfi ræddi skipulagsmál ASÍ og þær tilögur til breytinga sem þar eru uppi […]
31/08/2010
Nú þegar haustið gengur í garð er um að gera að skoða hin ýmsu námskeið sem eru í boði. Félagsmenn eru hvattir að kynna sér rétt […]
30/08/2010
Á fundi miðstjórnar ASÍ á fimmtudag kom fram að ríkisstjórnin hefði boðað aðila Stöðuleikasáttmálans á fund til að ræða aðkomu að nýrri samstarfsáætlun. Þar kom fram […]
30/08/2010
Enn dregur úr verðbólgunni. Á ársgrundvelli var hún 4,5% í ágúst samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Verðbólga fer nú minnkandi og gera […]
25/08/2010
Skráð atvinnuleysi í júlí var 7,5%, en að meðaltali voru 12.569 atvinnulausir í júlí og minnkar atvinnuleysi um 3,2% frá júní, eða um 419 að meðaltali. […]
19/08/2010
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun næsta mánuðinn gera víðreist um landið og hitta að máli stjórnir allra 53 aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Ferðin hefst með fundi í Stykkishólmi […]
05/08/2010
Þeir sem eru 60 ára eða eldri og telja að greiðslur úr Atvinnuleysistryggingasjóði til þeirra hafi verið skertar vegna greiðslna úr séreignarlífeyrissjóði á tímabilinu 1. mars […]
14/07/2010
Skrifstofan Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður lokuð frá 19. júlí til 2. ágúst. Hægt er að hafa samband við Magnús í síma: 898-7759 ef þörf er […]
14/07/2010
Í síðustu viku hófst hvatningarátak stjórnvalda í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að vekja […]
05/07/2010
Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% lækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðlækkunin tekur gildi frá og með […]







