29/06/2010

Samkomulag um viðmiðunarverð fyrir ufsa.

Þann 7. júní síðastliðinn var undirritað samkomulag milli samtaka sjómanna og LÍÚ um viðmiðunarverð fyrir ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila. Samkomulagið má sjá hér.
16/06/2010

Breyting á reglum um einstaklingsstyrki

Stjórnir Landsmenntar og Sveitamenntar hafa ákveðið að taka upp eftirfarandi viðbót við reglur sjóðanna um afgreiðslu einstaklingsstyrkja: Allt að kr. 132.000.- í styrk vegna starfsmenntunar Starfstengt […]
15/06/2010

Aðalfundi VSFS lokið

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var haldinn í gær mánudaginn 14. júní.kl. 20.00. Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2009-2010. Skýrsla stjórnar hérFriðrik Örn Ívarsson gjaldkeri félagsins […]
09/06/2010

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 14. júní kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8. Fundarefni:1. Inntaka nýrra félaga2. Ársreikningar félagsins vegna 20093. Breytingar á Reglugerð […]
04/06/2010

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa fer fram í Hvalsneskirkju sunnudaginn 6. júní  kl. 11:00.  Prestur er séra Sigurður Grétar Sigurðsson. Heiðursmerki  Sjómannadagsráðs verður afhent í messunni. Blómsveigur verður lagður á […]
31/05/2010

Útilegukortið og Hvalfjarðargöng

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er með Útilegukortið til sölu. Kortið gildir á 39 tjaldsvæðum á landinu. Verð á korti til félagsmanna VSFS er: 8.000 kr. Aðrir […]
26/05/2010

Erfiðir kjarasamningar framundan

Það var þungt hljóðið í formönnum aðildarfélaga ASÍ á formannafundi í dag.Það er ljóst að erfiðir kjarasamningar fara í hönd með haustinu þar sem verkalýðshreyfingin mun […]
14/05/2010

Atvinnuleysi 9% í apríl

Skráð atvinnuleysi í apríl 2010 var 9% en að meðaltali 14.669 manns voru atvinnulausir og minnkar atvinnuleysi um 2,6% frá mars, eða um 390 manns að […]