29/04/2010

Dagskrá hátíðahaldanna 1. Maí í Sandgerði

Á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis  öllum félagsmönnum til kaffisamsætis í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Dagskrá:15.00    Setning Magnús S. Magnússon formaður VSFS.             Ræðumaður […]
29/04/2010

Heimsókn í 10 bekk Grunnskólans í Sandgerði

  Magnús S. Magnússon formaður VSFS heimsótti  í dag 10. Bekk Grunnskólans í Sandgerði.  Flutti hann fyrirlesturinn “Láttu ekki plata þig” um réttindi og skyldur á […]
29/04/2010

Síðasti umsóknardagur um orlofshús.

Minnum á að síðasti dagur til að sækja um orlofshús fyrir sumarið 2010 er 30. apríl. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús […]
25/04/2010

Hvers virði er íslenskur landbúnaður? Málþing SGS 26. apríl n.k.

Starfsgreinasamband Íslands, matvælasvið, heldur opið málþing um þróun og atvinnutækifæri í landbúnaðartengdum greinum að Hótel Selfossi, mánudaginn 26. apríl n.k. Málþingið hefst kl. 11:00 með ávarpi […]
21/04/2010

ASÍ vill víðtækt samráð um nýjar efnahagsaðgerðir

Alþýðusamband Íslands boðaði í dag til fundar með þeim aðilum sem höfðu frumkvæði að stöðugleikasáttmálanum í fyrra.  Krafa ASÍ er að Samtök atvinnulífsins komi aftur að […]
19/04/2010

Atvinnuleysi 9,3% í mars 2010

Skráð atvinnuleysi í mars 2010 var 9,3% eða að meðaltali 15.059 manns og breytist atvinnuleysi lítið frá febrúar, fjölgar um 33 manns að meðaltali.  Á sama […]
13/04/2010

“Úr veikindum í vinnu”

Bæklingurinn “Úr veikindum í vinnu“  er nú kominn út á vegum VIRK.Í þessum bæklingi eru upplýsingar fyrir einstaklinga sem hafa áhyggjur af vinnugetu sinni vegna langvinnra […]
12/04/2010

Útilegukortið

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er með Útilegukortið til sölu.Kortin eru niðurgreidd til félagsmanna og er verð á korti 8.000 kr.  Með útilegukortinu fylgir afsláttarkort.Aðrir en félagsmenn […]
07/04/2010

Orlofshús VSFS

Umsókn um orlofshús Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis sumarið 2010 er til og með 30. apríl. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Hraunborgum1 […]
31/03/2010

Gleðilega páska

Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.