03/05/2010

1. Maí hátíðahöldin í Sandgerði

Fjölmennt var á hátíðahöldin á 1. maí í Sandgerði.  Magnús S. Magnússon formaður Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis setti dagskrána.  Skúli Thoroddsen framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins hélt ræðu dagsins, „Samstaða, […]
29/04/2010

Dagskrá hátíðahaldanna 1. Maí í Sandgerði

Á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis  öllum félagsmönnum til kaffisamsætis í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Dagskrá:15.00    Setning Magnús S. Magnússon formaður VSFS.             Ræðumaður […]
19/04/2010

Atvinnuleysi 9,3% í mars 2010

Skráð atvinnuleysi í mars 2010 var 9,3% eða að meðaltali 15.059 manns og breytist atvinnuleysi lítið frá febrúar, fjölgar um 33 manns að meðaltali.  Á sama […]
13/04/2010

“Úr veikindum í vinnu”

Bæklingurinn “Úr veikindum í vinnu“  er nú kominn út á vegum VIRK.Í þessum bæklingi eru upplýsingar fyrir einstaklinga sem hafa áhyggjur af vinnugetu sinni vegna langvinnra […]