30/03/2010

Formannafundurinn – þolinmæðin á þrotum

Formannafundi Alþýðusambandsins um efnahags og atvinnumál lauk á Grand hótel síðdegis.Áhyggjur vegna stöðu atvinnumála var áberandi á fundinum og var þungt í mönnum.  Framtaksleysi ríkisstjórnar og […]
11/03/2010

Atvinnuleysi 9,3% í febrúar

Skráð atvinnuleysi í febrúar 2010 var 9,3% eða að meðaltali 15.026 manns og eykst atvinnuleysi um 2,2% að meðaltali frá janúar eða um 321 manns.  Á […]
01/03/2010

Námskeið á Hamri í Borgarfirði

Starfsgreinasamband Íslands stóð fyrir námskeiði fyrir starfsmenn stéttarfélaganna um uppsagnir á vinnumarkaði.  Námskeiðið var haldið að Hótel Hamri í Borgarfirði 25. og 26. febrúar.  Magnús og […]
18/02/2010

Stefnumótunarfundur um lífeyrismál

Til þess að bregðast við breytingum í umhverfi lífeyrissjóðanna var á Ársfundi Alþýðusambandsins í október sl. samþykkt ályktun um heildarendurskoðun á stefnu ASÍ í málefnum lífeyrissjóðanna. […]
11/02/2010

Ályktanir frá miðstjórn ASÍ

Miðstjórn ASÍ sendi frá sér tvær ályktanir í gær þar sem krafist er verklegra framkvæmda til að mæta miklum samdrætti í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. Einnig er […]