02/02/2010

Fiskverð í beinum viðskiptum hækkar.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið  að hækka viðmiðunarverð á þorski, ýsu og karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Verð á slægðum og óslægðum […]
27/01/2010

Starfsendurhæfingarráðgjöf

Stéttarfélögin, í samvinnu við Virk – Starfsendurhæfingarsjóð, bjóða nú upp á ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar. Þjónustan stendur öllum félagsmönnum stéttarfélaganna til boða, endurgjaldslaust. Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er […]
27/01/2010

“Vinnum saman” – nýtt fræðsluefni fyrir atvinnulífið

VIRK hefur gefið út bæklinginn „Vinnum saman“ en í honum er fjallað um leiðir sem að stuðla að farsælli endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða […]
27/01/2010

Atvinnuleysi í desember 2009 var 8,2%

Skráð atvinnuleysi í desember 2009 var 8,2% eða að meðaltali 13.776 manns og eykst atvinnuleysi um 3,1% að meðaltali frá nóvember eða um 419 manns.  Á […]
04/01/2010

Ný kaupskrá sjómanna

Hér er hægt að nálgast kaupskrá sjómanna sem gildir frá 1. janúar 2010Kaupskrá 
23/12/2009

Jólakveðja

Kæru félagar og samstarfsaðilar.Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár. Sandgerðishöfn í jólaskrúða
23/12/2009

Dagbækur og pennar til félagsmanna

Í tilefni af 80 ára afmæli Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis hefur félagsmönnum verið sendar dagbækur og pennar.   Stjórn og starfsfólk félagsins vill óska öllum félagsmönnum […]
14/12/2009

Verðtrygging persónuafsláttar afnumin rétt einu sinni

Í tekjulagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem er til umfjöllunar á Alþingi gefur að líta endanlega útfærslu á þeim tillögum sem oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu nýverið á fyrirhuguðum breytingum á […]
14/12/2009

Atvinnuleysi í nóvember var 8%

Skráð atvinnuleysi í nóvember 2009 var 8% eða að meðaltali 13.357 manns og eykst atvinnuleysi um 5,3% að meðaltali frá október eða um 675 manns.  Á […]
03/12/2009

Viðmiðunarverð á þorski, ýsu og karfa hækkar frá og með 1. desember 2009.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila frá og með 1. desember 2009. Verð á slægðum og […]