11/02/2010

Atvinnuleysi 9% í janúar 2010

Atvinnuleysi í janúar var 9% og hefur aukist úr 8,2% í desember. Þetta jafngildir því að 14.705 manns hafi að jafnaði verið atvinnulausir í janúar. Atvinnuleysi […]
09/02/2010

Páskar 2010

Umsóknarfrestur um orlofshús VSFS um páskahelgina er til og með 15. mars n.k. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Hraunborgum1 hús […]
02/02/2010

Fiskverð í beinum viðskiptum hækkar.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið  að hækka viðmiðunarverð á þorski, ýsu og karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Verð á slægðum og óslægðum […]
27/01/2010

Starfsendurhæfingarráðgjöf

Stéttarfélögin, í samvinnu við Virk – Starfsendurhæfingarsjóð, bjóða nú upp á ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar. Þjónustan stendur öllum félagsmönnum stéttarfélaganna til boða, endurgjaldslaust. Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er […]
27/01/2010

Atvinnuleysi í desember 2009 var 8,2%

Skráð atvinnuleysi í desember 2009 var 8,2% eða að meðaltali 13.776 manns og eykst atvinnuleysi um 3,1% að meðaltali frá nóvember eða um 419 manns.  Á […]