03/12/2009

VEGNA FRÉTTAR UM STARSENDURHÆFINGARSJÓÐ

Í kvöldfréttum RÚV sl. sunnudag var fjallað um Starfsendurhæfingarsjóð, hlutverk hans og tilurð. Talað var við Ögmund Jónasson, fyrrum formann BSRB, sem líkti stofnun þessa sjóðs […]
26/11/2009

Desemberuppbót 2009

Full desemberuppbót árið 2009 er kr. 45.600 hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði og þeim sem vinna við beitningu í landi.  Uppbótin greiðist eigi síðar […]
24/11/2009

V.S.F.S. mótmælir fyrirhugaðri skerðingu á rétti hjá ungu fólki til atvinnuleysisbóta.

Verkalýðs-og Sjómannafélag Sandgerðismótmælir þeim hugmyndum félagsmálaráðherra um skerðingu á rétti hjá ungu fólki til atvinnuleysisbóta. Atvinnuleysisbótaréttur er áunninn réttur sem fæst með þátttöku á vinnumarkaði án […]
12/11/2009

Atvinnuleysi mest á Suðurnesjum 12,4%

Skráð atvinnuleysi í október 2009 var 7,6% eða að meðaltali 12.682 manns og eykst atvinnuleysi um 4,4% að meðaltali frá september eða um 537 manns. Á […]
04/11/2009

Fiskverð í beinum viðskiptum hækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna ákvað á fundi þann 2. nóvember síðastliðinn að hækka viðmiðunarverð á þorski, ýsu og karfa í viðskiptum skyldra aðila. Slægður og óslægður […]
03/11/2009

Ráðgjafi Virk á Suðurnesjum

Guðni Erlendsson hefur verið ráðinn í stöðu ráðgjafa á Suðurnesjum.  Hann verður með aðsetur í húsakynnum VSFK að Krossmóum 4. Guðni er kennari að mennt og […]
28/10/2009

Félagsfundur í tilefni 80 ára afmælis félagsins.

Boðað var til almenns félagsfundar á 80 ára afmæli félagsins 27. október kl. 18.Dagskrá fundarins var að formaður flutti stutt ávarp og að því loknu var […]
28/10/2009

Kjarasamningarnir halda – SA nýtti sér ekki uppsagnarákvæði

Þrátt fyrir að ekki tækist að ná viðunandi lendingu við ríkisstjórnina um ásættanlegan grunn að áframhaldandi samstarfi um stöðugleikasáttmálann ákvað stjórn SA rétt fyrir miðnætti að […]
25/10/2009

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis 80 ára

Félagsfundur  verður  haldinn þriðjudaginn 27. október í húsi félagsins að Tjarnargötu 8 Sandgerði kl: 18:00 í tilefni 80 ára afmælis félagsins. Dagskrá:Formaður flytur stutt ávarp. Kaffiveitingar […]
24/10/2009

Ársfundi ASÍ 2009 lokið

Ársfundi ASÍ 2009 sem haldinn var á Hilton hótelinu lauk í gær. Hér er hægt að skoða ályktanir fundarins um:Hag heimilanna,Atvinnumál,Efnahags- og kjaramál,Málefni lífeyrissjóðanna.  Og um skattlagningu […]