24/10/2009

Ársfundi ASÍ 2009 lokið

Ársfundi ASÍ 2009 sem haldinn var á Hilton hótelinu lauk í gær. Hér er hægt að skoða ályktanir fundarins um:Hag heimilanna,Atvinnumál,Efnahags- og kjaramál,Málefni lífeyrissjóðanna.  Og um skattlagningu […]
13/10/2009

Atvinnuleysi 7,2% í september 2009

Skráð atvinnuleysi í september var 7,2% og lækkar úr 7,7% í ágúst. Atvinnleysið er mest á Suðurnesjum 12,1% og hefur aukist úr 11,4% í ágúst. Munar […]
09/10/2009

Ný framkvæmdastjórn SGS kjörin

Magnús S. Magnússon formaður Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var kjörinn varamaður sem meðstjórnandi í nýrri framkvæmdastjórn SGS sem kjörin var á nýloknu þingi Starfsgreinasambandsins. Ný framkvæmdastjórn […]
08/10/2009

Ávarp forseta ASÍ á þingi SGS

Ef þið segið upp kjarasamningi og hafið af láglaunafólki réttmætar launahækkanir mun verkalýðshreyfingin beita afli sínu til þess að tryggja að til þeirra hækkana muni koma. […]
08/10/2009

Setning SGS-þings 2009

Frjálshyggjutilraun síðustu tveggja áratuga hefur fengið sinn dóm. Hún mistókst. Hún mistókst svo herfilega að íslensk þjóð verður áratugi að jafna sig á eftir. Þetta er […]