24/09/2009

Samningur við stéttarfélög á Suðurnesjum

Virk Starfsendurhæfingarsjóður og stéttarfélögin á Suðurnesjum hafa skrifað undir samning um þjónustu ráðgjafa.  Sjö stéttarfélög á Suðurnesjum skrifuðu undir samninginn en samningurinn nær til allra félagsmanna þessara […]
16/09/2009

Hvers virði er ferðaþjónustan? Málþing SGS og Matvís.

Starfsgreinasamband Íslands og Matvís, Matvæla og veitingafélag Íslands halda opið málþing á Hótel Ísafirði 24. september 2009 um framtíðarsýn í ferðaþjónustu. Málþingið, sem er haldið í […]
14/09/2009

Seinagangur stjórnvalda ámælisverður – stöðugleikasáttmáli í hættu

Á heimasíðu ASÍ kemur fram að á miðstjórnarfundi ASÍ sem haldinn var á miðvikudaginn sl. komu fram miklar áhyggjur af vaxandi greiðsluvanda heimilanna í landinu og […]
08/09/2009

Viðmiðunarverð á þorski og karfa hækkar.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 7. september 2009 var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum þorski um 5% og viðmiðunarverð á karfa […]
01/09/2009

Laun eða starfshlutfall hafa verið skert hjá 35% launafólks

Ríflega þriðjungur eða 35% þeirra sem eru í launaðri vinnu hafa lent í því að laun eða starfshlutfall hefur verið skert frá hruni bankanna í október.  […]
18/08/2009

Ýmis námskeið á fjarkennsla.com

Fjarkennsla.com – símenntun og ráðgjöf (FSR) býður upp á fjölbreytt stað- og fjarnámskeið.Grunnkunnátta í tölvunotkun er æskileg. Þátttakendur fá viðurkenningarskjal að námskeiði loknu. Hægt að nýta […]
13/08/2009

Samningar við ríki og sveitarfélög samþykktir með miklum mun

Kjarasamningar Starfsgreinasambandsins við ríkið annars vegar, sem undirritaður var 3. júlí s.l. og hins vegar við Launanefnd sveitarfélaga f.h. viðkomandi aðildarfélaga frá 7. júlí voru samþykktir […]
12/08/2009

Ferðaþjónustunám við Símenntun Háskólans á Akureyri

Símenntun Háskólans á Akureyri bíður upp á nám í ferðaþjónustu haustið 2009. Námið hentar þeim sem starfa við ferðaþjónustu, reka eigið fyrirtæki  í ferðaþjónustu svo og  […]
05/08/2009

Miðar í Hvalfjarðargöngin

Á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 8 er hægt að kaupa miða í Hvalfjarðargöngin.  Verð á miða er 520 kr.
29/06/2009

Lausar vikur í orlofshúsum

Nokkrar vikur eru lausar í orlofshúsum okkar í Hraunborgum og Húsafelli. Eftirfarandi vikur eru lausar: Hraunborgir nr. 1803.- 10. júlí (leigð)10.- 17. júlí (leigð)24.- 31. júlí   (leigð)07.- […]