24/03/2009

Ný vefsíða um nám og ráðgjöf fyrir atvinnulausa

Opnuð hefur verið sérstök vefsíða með upplýsingum um nám og ráðgjöf fyrir atvinnulausa, http://www.menntatorg.is/. Vefsíðan er í umsjón Fræðslumiðstöðvar atvinulífsins og er afrakstur vinnu samstarfshóps um […]
18/03/2009

Velferðarvaktin

Við viljum vekja athygli á nýrri vefsíðu ríkisstjórnarinnar sem sett er upp vegna efnhagsástandsins.  Þetta er allsherjar upplýsingasíða sem kallast Velferðarvaktin.  Hægt er að senda velferðarvaktinni […]
18/03/2009

Fallist á undanþágu frá hvíldartíma

Fastanefnd EFTA-ríkjanna hefur samþykkt undanþágubeiðni Íslands frá reglum Evrópusambandsins um akstur og hvíld atvinnubílstjóra. Þar með er fallist á sérstöðu Íslands í samgöngumálum en vegakerfi landsins […]
03/03/2009

Heilsurækt fyrir atvinnuleitendur

Mikill fjöldi launafólks hefur misst vinnuna í kjölfar efnahagsþrenginganna síðustu mánuði og ljóst er að atvinnuleysi verður mikil á næstunni. Stéttarfélögin telja mikilvægt að styðja við […]
27/02/2009

Atvinnulausum auðvelduð likamsrækt

Sandgerðisbær og Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hafa gert með sér samning sem á að auðvelda þeim sem misst hafa atvinnuna að stunda líkamsrækt við Íþróttamiðstöðina í […]
26/02/2009

Samkomulag í höfn um frestun á endurskoðun kjarasamninga

Á fimmta tímanum í gær var skrifað undir samkomulag ASÍ og SA um frestun á endurskoðun kjarasamninga þannig að henni ljúki eigi síðar en fyrir lok júní […]
24/02/2009

Orlofshús VSFS

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana.  Umsóknarfrestur er til og meðmánudeginum 16. mars n.k 2 hús í Hraunborgum1 hús í Húsafelliog 1 íbúð á […]
17/02/2009

Skiptar skoðanir um frestun á formannafundi ASÍ

Formannafundi ASÍ um beiðni SA um frestun á endurskoðun kjarasamninga til sumars og þar með frestun launahækkana, lauk nú á fimmta tímanum.  Skoðanir voru skiptar en […]
09/02/2009

Um kjara- og skattamál – af vettvangi formanna SGS

Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins funduðu á fimmtudaginn sl. um efnahagsástandið og stöðu kjaramála auk þess sem ályktað var um hvalveiðar og skattamál. Fundurinn ítrekaði fyrri sjónarmið sambandsins […]
05/02/2009

ASÍ boðar til aukaársfundar 25. mars

Á fundi miðstjórnar 4. febrúar var ákveðið að boða til aukaársfundar ASÍ 25. mars nk. þar sem fjallað verður um  efnahags-, atvinnu- og félagsmálin og stefna […]