03/02/2009

Aksturs og hvíldartími ökumanna

Frá og með 1. febrúar taka gildi breytingar á reglugerðum um sektir og punkta vegna umferðarlagabrota.  Fellt er niður ákvæði um punkta vegna brota á reglum […]
29/01/2009

Heimilisbókhald

Á nýju ári er tilvalið að taka til í fjármálunum og besta leiðin til þess er að halda heimilisbókhald. Með því að halda heimilisbókhald gerir fólk […]
28/01/2009

Fundur hjá orlofsnefnd

Magnús, Friðrik og Karl sem eru í orlofsnefnd félagsins, fóru í gær í skoðunarferð í Hraunborgir og Húsafell.  Farið var yfir ástand bústaðanna og hvað þyrfti […]
26/01/2009

Líflegar umræður á formannafundi ASÍ

Eftir hádegið föstudaginn 23. janúar lauk formannafundi Alþýðusambandsins á Grand hótel þar sem rædd var beiðni SA um seinkun á framkvæmd ýmissa ákvæða núgildandi kjarasamnings vegna […]
22/01/2009

Formannafundur á morgun

Boðað hefur verið til formannafundar allra aðildarfélaga ASÍ á morgun föstudaginn 23. janúar, til að taka afstöðu til þess vilja forystu ASÍ að fresta viðræðum um […]
08/01/2009

Kjarasamningur sjómanna samþykktur

Atkvæði um kjarasamninginn milli SSÍ og LÍÚ sem undirritaður var þann 17. desember síðastliðinn voru talin þann 7. janúar. Á kjörskrá voru 1971. Atkvæði greiddu 388 […]
05/01/2009

Breyting á afgreiðslum styrkja vegna náms

Hingað til hafa styrkir ekki verið afgreiddir fyrr en að námi/námskeiði loknu.  Stjórnir sjóðanna hafa nú ákveðið að heimilt sé að afgreiða styrki um leið og […]
23/12/2008

Jóla og áramótakveðja

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis sendir félagsmönnum sínum og öðrum viðskiptaaðilum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með óskum um farsælt komandi ár
23/12/2008

Sjómenn athugið

Sjómenn, munið að taka þátt í atkvæðgreiðslu um samningana fyrir 31. desember
18/12/2008

Kjarasamningur milli SSÍ og LÍÚ undirritaður.

Þann 17. desember 2008 var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands ísl. útvegsmanna. Samningurinn er framlenging á síðast gildandi samningi með þeim breytingum sem […]