18/12/2008

Kjarasamningur milli SSÍ og LÍÚ undirritaður.

Þann 17. desember 2008 var undirritaður nýr kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands ísl. útvegsmanna. Samningurinn er framlenging á síðast gildandi samningi með þeim breytingum sem […]
10/12/2008

Formannaskipti

Á síðasta aðalfundi félagsins 23. október sl. var nýr formaður kjörinn. Það var Magnús Sigfús Magnússon sem var kjörinn formaður félagsins.  Baldur G. Matthíasson lét þá […]
29/11/2008

Samið við Launanefnd sveitarfélaga

Rétt í þessu var skrifað undir samning um framlengingu og breytingar á kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SGS f.h. eftirtalinna félaga SGS:      Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Snæfellinga, […]