25/05/2020
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis hvetur félagsmenn sína að nýta sér námsframboð sem er í boði. Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs […]
12/05/2020
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur ákveðið að setja orlofshúsin í Hraunborgum í sölu. Félagið á 2 orlofsbústaði í Hraunborgum, Sandgerðisvör nr. 18 og Sölvhólsvör nr. 17. […]
05/05/2020
Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár […]
30/04/2020
Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með […]
30/04/2020
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis vill minna félagsmenn á að laun þeirra sem starfa á taxtalaunum á almennum vinnumarkaði, samkvæmt kjarasamningum sambandsins við Samtök atvinnulífsins, hækkuðu um […]
30/04/2020
Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn Sjómenntar ákveðið að rýmka úthlutunarreglur vegna styrkveitinga og bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið […]
29/04/2020
Tækninám hefur gert samning við Landsmennt um fulla fjármögnun á ársáskrift að Tækninám.is. Til þess að geta nýtt sér þennan styrk þarf að sækja um hér: […]
30/03/2020
Landsmennt, fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni, býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu. Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur stjórn […]
26/03/2020
Einstaklingur sem kemur frá skilgreindu áhættusvæði er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingi sem […]
24/03/2020
Hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli Helstu efnisatrið laganna og túlkun þeirra Markmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að […]
















