10/03/2020

Þríhliða sátt um viðbrögð við COVID-19

Ríkisstjórn Íslands, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa náð þríhliða samkomulagi um aðgerðir til þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi með því […]
12/02/2020

Orlofshús um páska 2020 – Umsókn

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til fimmtudagsins 5. mars n.k. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
10/02/2020

Samningur 17 SGS félaga við sveitarfélögin samþykktur

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta. […]
03/02/2020

Kosning um nýjan kjarasamning sveitarfélaganna.

Kosning um nýjan kjarasamning sveitarfélaganna hefst kl. 12 á hádegi í dag hjá þeim félagsmönnum Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis sem sá samningur nær til. Um rafræna […]
22/01/2020

Samninganefnd Sjómannasambands Íslands samþykkti ályktun

Á fundi Samninganefndar Sjómannasambands Íslands þann 20. janúar sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Glataðir milljarðar? Samninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að láta fara fram […]
17/01/2020

Starfsgreinasamband Íslands og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í gær undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn […]
19/12/2019

JÓLAKVEÐJA!

18/12/2019

Orlofshús í Húsafelli um jól

Orlofshús okkar í Húsafelli var að losna tímabilið 20.12-27.12 Fyrstur kemur fyrstur fær.  
03/12/2019
Hraunborgir

Laust í orlofshúsum um jól.

Jólavikan var að losna í öðrum bústaðnum í Hraunborgum, einnig er laust á Akureyri yfir jólin. Fyrstu kemur, fyrstur fær. Akureyri Hraunborgir
20/11/2019

Desemberuppbót 2019

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]