Kosning er hafin og stendur til kl 09:00 miðvikudaginn 20.mars. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag.
Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki eða íslykil til að kjósa.
Allir félagsmenn VSFS sem vinna eftir viðkomandi samningi hafa atkvæðisrétt.
Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald saningsins vel og nýta sinn atkvæðisrétt .
Hér má nálgast upplýsingar um samninginn.
Ef einhver telur sig eiga atvæðisrétt en getur ekki kosið getur viðkomandi haft samband við skrifstofu eða sent tölvupóst á [email protected].
Electonic voting on the nev collective agreement between SGS and SA
Voting has started and vill last until 09:00 on Wednesday March 20. The resault of the voting will be announced on the same day.
It is nessesery to have an electronic ID or ice key to vote.
All VSFS members who work according to the relevant Collective agreement have the right to vote.
Information about the contract can be fount here in English and Polish.
If someone believes they have right to vote, can not vote, they need to contact VSFS union office or send an email to [email protected]
VOTE HERE