Rafrænt þing ASÍ í dag – streymi frá kl. 10

Dale Carnegie LIVE ONLINE dla członków związków zawodowych
08/10/2020
Full fjármögnun námskeiða hjá NTV
26/10/2020
Sýna allt

Rafrænt þing ASÍ í dag – streymi frá kl. 10

Þing ASÍ fer fram í dag með tæplega 300 þingfulltrúum. Þingið er rafrænt og verður þingsetningin og ávörp í opnu streymi. Rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu svo lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum en reiknað er með þinglokum á öðrum tímanum í dag.

Á þessu þingi verða kjarnaatriðin, samkvæmt lögum ASÍ, afgreidd en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu.

Sjá dagskrá og aðrar upplýsingar á sérstökum þingvef ASÍ

Smelltu hér til að fylgjast með streymi frá opnun 44. þings ASÍ