Félagsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis sem vinna hjá Sandgerðisbæ eiga að fá greidda sérstaka eingreiðslu 1. febrúar upp á 25.000 krónur fyrir fullt starf, samkvæmt ákvæði 1.2.2. í samningi SGS við SÍS.
Starfsmenn í hlutastarfi fá greitt hlutfallslega miðað við starfshlutfall 1. febrúar 2012.