Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi og netavinnu, viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir frá því í loka janúar.
Samningurinn er á milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins vegar.
Samningurinn gildir afturvirkt frá 1.nóv 2022 og til 31.jan 2023