Sjómannadagsmessa fer fram í Hvalsneskirkju sunnudaginn 6. júní kl. 11:00. Prestur er séra Sigurður Grétar Sigurðsson.
Heiðursmerki Sjómannadagsráðs verður afhent í messunni.
Blómsveigur verður lagður á minnisvarða um látna sjómenn.
Björgunarsveitin Sigurvon.
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis.