Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa á kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum SSÍ samþykktu að hefja verkfall á fiskiskipaflotanum kl. 23:00 þann 10. nóvember næstkomandi hafi samningar milli SSÍ og SFS ekki náðst fyrir þann tíma.
Hjá sjómönnum í Verkalýðs og sjómannafélagi Sandgerðis er niðurstaðan þessi.
Á kjörskrá voru: 11
Alls kusu: 7 eða 63,64% þeirra sem atkvæði greiddu og
Já sögðu 6 eða 85,72%
Nei sögðu 1 eða 14,28%.
Niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar má sjá hér fyrir einstök félög