Vegna lækkunar á heimsmarkaðverði á gasolíu hækkar skiptaverð þann 1. febrúar 2016 úr 70% í 72% af heildar aflaverðmæti þegar aflinn er seldur til vinnslu innanlands.
Sjá nánar í töflu.