Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%

Formannafundur SGS
13/06/2012
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf
15/08/2012
Sýna allt

Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%

Skráð atvinnuleysi í júlí var 4,7%, en að meðaltali voru 8.372 atvinnulausir í mánuðinum og fækkaði atvinnulausum um 332 að meðaltali eða um 0,1 prósentustig.




























































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 69 21 48 -4 -2 -2 -36 -23 -13
Reykjanesbær 636 285 351 1 -2 3 -229 -143 -86
Sandgerðisbær 84 51 33 -8 -5 -3 -46 -21 -25
Sveitarfélagið Garður 41 19 22 1 -2 3 -38 -28 -10
Sveitarfélagið Vogar 59 30 29 2 1 1 -10 -4 -6
Samtals: 889 406 483 -8 -10 2 -359 -219 -140


sjá nánar »