Laun í sóttkví – aðgerð til að hægja á útbreiðslu COVID-19
18/03/2020Hlutabætur
24/03/2020
Í ljósi þeirra ráðlegginga sem sóttvarnarlæknir hefur gefið frá sér vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, hefur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis ákveðið að loka skrifstofu sinni um óákveðinn tíma.
Senda má fyrirspurnir og umsóknir á netfang félagsins:
[email protected] og verður unnið úr því eins fljótt og unnt er. Sími félagsins er 423-7725
Nánari upplýsingar verða á heimasíðu félagsins:
vsfs.is og
https://www.facebook.com/vsfs.is/
ASÍ:
Covid 19 Spurt og svarað