Skrifstofa félagsins verður lokuð þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Hægt er að hringja í Magnús í síma 898-7759 eða senda fyrirspurn á [email protected] og við reynum að greiða úr þeim málum sem upp kunna að koma þessa daga.