Störf við vinnumiðlun

GLEÐILEGA PÁSKA
04/04/2012
Mjög góður fundur með sjávarútvegsráðherra
16/04/2012
Sýna allt

Störf við vinnumiðlun

Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, í samstarfi við önnur félög á svæðinu, óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla starfsmenn í fullt starf, á sviði vinnumiðlunar, náms- og starfsvals. Tilgangurinn eru að miðla félagsmönnum lausum störfum og aðstoða þá eftir þörfum við að afla sér þekkingar og hæfni til að auka möguleika þeirra á vinnumarkaði. Umsóknarfrestur er til 16. apríl.